„Málsgrein“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
:''Málsgrein getur einnig átt við [[efnisgrein]]''.
'''Málsgrein''' (einnig nefnt '''setningasamstæða''') er hugtak í [[setningarfræði]]. Málsgrein getur verið ein setning eða nokkrar setningar og nær hún frá [[hástafur|stórum upphafsstaf]] og að [[punktur|punkti]].Í [[lögfræði]] er málsgrein sá hluti [[lagagrein]]ar sem afmarkast af [[greinaskil]]um, þ.e. [[efnisgrein]].
 
Margar [[setning]]ar geta verið í hverri málsgrein, og tengjast setningarnar saman með [[samtenging]]u eða [[komma|kommu]].