„Hinrik 7. Englandskonungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Hinrik 7.''' ([[28. janúar]] [[1457]] – [[21. apríl]] [[1509]]), var konungur [[England|Englands]] og lávarður af [[Írland|Írlandi]] á árunum [[1485]] – [[1509]]. Hann var fyrsti konungurinn af [[Tudorættin]]ni.
 
Þegar Hinrik var ungur stóðstóðu [[Rósastríðið|rósastríðiðrósastríðin]] sem hæst á milli [[Lancaster-ættin|Lancaster-ættarinnar]] og [[York-ættin|York-ættarinnar]] um ensku krúnuna. Faðir Hinriks, [[Edmund Tudo]]r, hafði verið hliðhollur [[Hinrik 6.|Hinriki 6.]] af Lancaster-ættinni, en Edmund dó tveimur mánuðum áður en Hinrik fæddist. Þegar [[Játvarður 4.]] af York-ættinni varð konungur árið [[1471]], flúði Hinrik til [[Frakkland|Frakklands]] þar sem hann var að mestu leyti næstu fjórtán árin.
 
Árið [[1485]] sneri Hinrik aftur til Englands en þá var [[Ríkharður 3.]] af York-ættinni konungur yfir Englandi. Hinrik batt enda á Rósastríðið þegar hann varð konungur eftir að hafa sigrað her Ríkharðs 3. í [[bardaginn við Borworth|bardaganum við Bosworth]] þar sem Ríkharður féll.