„Játvarður 4.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Játvarður var af York-ættinni og barðist um ensku krúnuna við [[Hinrik 4.]], sem var af Lancaster-ættinni, í [[rósastríðinu]]. Játvarður náði völdum með hjálp frænda síns, Richard Neville, 16. jarl af Warwick. Richard náði völdum yfir London, á meðan Hinrik var í norður-Englandi, og lét krýna Játvarð sem konung árið [[1461]].
 
Játvarður giftist svo Elisabeth Woodville sem hafði tengls við Lancaster-ættina. Richard af Warwick var ekki ánægður með að ættmenni hennar af Lancaster-ættinni hefðu áhrif á konunginn og gerði því uppreisn gegn honum ásamt bróður Játvarðs, George, hertoganum af Clarence. Her þeirra og her konungsins mættust í bardaganum við Edgecote Moor árið [[1469]], þar sem Játvarðurher Játvarðs beið ósigur og var hann tekinn til fanga skömmu síðar.