„Umsögn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
:''Þessi grein fjallar um málfræðihugtakið umsögn. Umsögn getur líka átt við [[gagnrýni]].''
 
'''Umsögn''' {{skammstsem|us.}} er í [[málfræði]], [[sagnorð|sögn]] í [[persónuháttur|persónuhætti]]. Umsögn er vanalega [[aðalsögn]] setningarinnar og er hún höfðuð [[sagnliður|sagnliðarins]] í setningunni. [[Samsett umsögn|Umsögn getur verið samsett]] úr einni eða fleiri [[hjálparsögn]]um og höfði ([[aðalsögn]]). Umsögnin segir einnig hvað [[frumlag]]ið og [[andlag]]ið fá, gera, verða að þola og svo framvegis.
 
==Dæmi==
*Umsögn getur verið '''[[ósamsett umsögn|ósamsett]]''':
*''Nemandinn '''lærir'''.''
*: ''DrengurinnHúsfreyjan '''velureldaði''' áfangamatinn.''
*: ''SigurborgNemandinn '''hefur leystlærir''' vandann.''
*: ''Drengurinn '''velur''' áfanga.''
*: ''Konan '''fer''' í bíó.''
*: ''Konan '''fór''' í bíó.''
*Umsögn getur verið '''[[samsett umsögn|samsett]]''': (Aðalhjálparsagnirnar eru þessar: munu, skulu, hafa, eiga, fá, geta, vera og verða.)
*: ''Konan '''mun fara''' í bíó.''
*: ''Konan '''hefur farið''' í bíó.''
*: ''Konan '''mun hafa farið''' í bíó.''
*: ''Húsfreyjan '''hefur verið að elda''' í allan dag.''
*: ''Sigurborg '''hefur leyst''' vandann.''
* Því má skilgreina umsögn sem „sögn er sögn í persónuhætti eða sagnaklasi þar sem ein hjálparsögn er í persónuhætti“.
 
==Sjá einnig==