„Ólafur Stephensen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ólafur Stephensen''' (''Ólafur Stefánsson'') ([[3. maí]] [[1731]] – [[10. nóvember]] [[1812]]) var [[Stiftamtmenn á Íslandi|stiftamtmaður á Íslandi]] á árunum [[1790]] til [[1806]].
 
== Jarðarför Ólafs ==
Ólafur andaðist í [[Viðey]] og var jarðsunginn þar [[26 nóvember]]. Ekki voru við útför hans aðrir en börn hans og barnabörn, prestarnir Brynjólfur Sigurðsson dómkirkjuprestur í Seli og Árni Helgason á Reynivöllum og líkmenn. Í [[Árbækur Reykjavíkur|Árbókum Reykjavíkur]] stendur þetta: ''Þótti mörgum það kynleg ráðstöfun, þar sem í hlut átti sá, er allra Íslendinga hafði orðið æðstur að mannvirðingum''.
 
== Tenglar ==