„Keila (fiskur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BotMultichill (spjall | framlög)
m robot Bæti við: it:Brosme brosme
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
| image = Faroe_stamp_080_tusk.jpg
| image_width = 250px
| image_caption = Keila á [[Færeyjar|færeysku]] [[frímerki]]
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
Lína 18:
| range_map_caption = Útbreiðsla keilu sýnd með bláum lit.
}}
'''Keila''' ([[fræðiheiti]]: ''Brosme brosme'') er [[nytjafiskur]] af [[vatnaflekkaætt]], sem er ný ætt, en tilheyrði áður [[þorskaætt]]. Hún lifir í Norður-[[Atlantshaf]]i bæði austan og vestan megin við [[Ísland]]. Keilan er löng, með sívalan bol, einn [[bakuggi|bakugga]] eftir endilöngu bakinu og einn langan [[raufaruggi|raufarugga]], sem báðir eru með einkennandi dökkri rönd yst og hvítum jaðri, auk [[eyruggi|eyrugga]] og [[kviðuggi|kviðugga]]. [[Sporður]]inn er lítill og hringlaga. Hún er með [[skeggþráður|skeggþráð]] á neðri vör sem skagar eilítið fram fyrir þá efri og rönd eftir bolnum endilöngum. Roðið er þykkt og hreistrið smátt. Hún er móleit á lit sem fer frá rauðbrúnu og yfir í gulbrúnan eftir umhverfi. Yngri fiskar eru með sex ljósar þverrákir á síðunni.
 
==Heimkynni, næring og vöxtur==