Munur á milli breytinga „Fornaldarheimspeki“

m (robot Bæti við: ar:فلسفة قديمة)
====Hundingjar====
[[Mynd:Gerome_-_Diogenes.jpg|thumb|left|250px|Heimspeki sem lífsmáti: [[Díogenes hundingi|Díogenes]] í tunnu – Málverk eftir [[J.L. Gerome]] (1860)]]
[[Hundingjar]] sóttu innblástur sinn til [[Sókrates]]ar en upphafsmaður hundingjastefnunnar var heimspekingurinn [[Antisþenes]] (444-365 f.o.t.) sem verið hafði vinur og nemandi Sókratesar. Stefnan fól í sér róttæka höfnun á félagslegum gildum og meinlætalíf. Hundingjar gerðu oft sitt ítrasta til að hneyksla fólk og stunduðu m.a. [[sjálfsfróun]] á almannafæri. Þeir hvöttu fólk til að láta laust hið dýrslega í sér. Frægastur hundingjanna er sennilega [[Díogenes hundingi]] sem bjó í tunnu. Meðal annarra hundingja voru [[Krates]], [[Demetríos]] og [[Demonax]].
 
Hundingjar höfðu mikil áhrif á [[Zenon frá Kítíon]], upphafsmanns [[stóuspeki]]nnar og aðra stóumenn, svo sem [[Epiktetos]].
 
====Kýreningar====
Óskráður notandi