„Herklæði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Herklæði''' eru þau [[Fatnaður|klæði]] sem menn klæðast í [[Bardagi|bardaga]], bæði til hlífðar og til að auðvelda mönnum að beita sér við erfðar kringumstæður. Það var þó ekki alltaf raunin, enda gömul herklæði oft þung og illmeðfærileg, en hlífðu þeim mun betur. Gömul heiti yfir herklæði eru: ''gerðar'', ''götvar'', ''herfóra'' (eða ''herfórur'') og ''harneskja'' (eða ''herneskja''), en einnig ''mundur'' og ''tygi''. Sum þessara orða voru þó einnig höfð um herútbúnað í heild sinni.
 
== Herklæði til forna ==