„Sigti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Sáld''' (einnig nefnt '''sigti''' eða '''harpa''') er áhald til að sigta mjöl, gull eða annað, þegar þarf að skilja eitthvað frá öðru. Sáld er oftast með (...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 15. janúar 2008 kl. 01:14

Sáld (einnig nefnt sigti eða harpa) er áhald til að sigta mjöl, gull eða annað, þegar þarf að skilja eitthvað frá öðru. Sáld er oftast með (vír)neti eða götum til að skilja eitt frá öðru, t.d. vökva frá föstu efni.

Sögnin að sælda er komin af orðinu sáld, en sú sögn er t.d. notuð í orðatiltækinu eiga (eða hafa) eitthvað saman við einhvern að sælda.

Tenglar

Eiga (hafa) eitthvað saman við einhvern að sælda; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1997

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.