„Burðarmálsdauði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Burðarmálsdauði''' (skammstöfun: '''BNM''') er dauði fósturs eða nýfætts ungbarns. Alþjóða heilbrigðisstofnunin [[skilgreining|skilgreini...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 15. janúar 2008 kl. 01:07

Burðarmálsdauði (skammstöfun: BNM) er dauði fósturs eða nýfætts ungbarns. Alþjóða heilbrigðisstofnunin skilgreinir burðarmálsdauða sem "dauða sem á sér stað seint á meðgöngu (22 vikur eða yfir), í fæðingu og allt að viku eftir fæðingu".

Heimild

„Skýrsla frá Fæðingaskráningunni fyrir árið 2005“ (PDF).