Munur á milli breytinga „Herklæði“

13 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Herklæði''' eru hlífar sem menn festa utan á sig til þess að verjast árásum andstæðinga í bardaga, svo sem örvum, byssukúlum, stungum eða höggum. Hjálmar ...)
 
'''Herklæði''' eru hlífar sem menn festa utan á sig til þess að verjast árásum andstæðinga í bardaga, svo sem örvum, byssukúlum, stungum eða höggum. [[Hjálmur (höfuðfat)|Hjálmar]] og brjóstplötur eru algengustu einingarnar, en bakplötur, járnglófar, legghlífar og fleiri stykki eru og voru einnig notuð. Til forna var algengast að nota þykkt leður í herklæði, en oft voru þau líka úr járni, t.d. í [[Hreingabryjna|hringabrynjum]], [[spangabrynja|spangabrynju]], [[pansari|pansara]] o.s.frv. Nú til dags eru komin herklæði úr [[keramik]], [[kevlar]] og fleiri efnum sem eru bæði léttari og sterkari en eldri efni.
 
{{stubbur}}
Óskráður notandi