„Undirstöðusetning algebrunnar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
rætur
Lína 2:
 
== Setning ==
Látum <math>q(z) = q_z^n + q_{n-1}z^{n-1} + ... + q_1z + q_0</math> vera [[margliða|margliðu]] með [[tvinntala|tvinntalnastuðlum]], þar sem ''n'' er [[náttúrleg tala]]. Jafnan <math>q(z) = 0</math> hefur þá lausn (sem er''n'' tvinntölu[[tvinntalajafna|lausn]])ir og hægt er að [[þáttun|þátta]] margliðuna í fyrsta stigs þætti.
 
M.ö.o. sérhver margliða hefur jafn margar tvinntölu[[núllstöð|rætur]] eins og hæsti [[veldi]]s[[vísir]]inn (þ.e. ''stig margliðunnar''), en sumar eða allar ræturnar geta verið margfaldar.
 
{{Stubbur|stærðfræði}}