„Hundur í óskilum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hundur í óskilum''' er [[Ísland|íslensk]] [[hljómsveit]] skipuð þeim [[Hjörleifur Hjartarson|Hjörleifi Hjartarsyni]] og [[Eiríkur G. Stephensen|Eiríki G. Stephensen]].
 
Hljómsveitin, sem er ættuð úr [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]]Kópavogi, leikur á fjölda óvenjulegra hljóðfæra og spilar einkum lög annarra tónistarmanna í spaugilegum útsetningum. Hafa þeir félagar, sem báðir eru kennaramenntaðir, haldið fjölda tónleika og verið iðnir við að kynna grunnskólabörnum fyrir hinum fjölbreyttu hliðum tónlistar. Hljómsveitin gaf út plötu árið [[2002]] sem hét ''Hundur í óskilum'', og er hún uppseld. Útgáfutónleikar voru haldnir á á [[Dómó]] í [[Reykjavík]] þann [[15. nóvember]] og á Græna hattinum á [[Akureyri]] þann [[29. nóvember]]. Seinni plata þeirra félaga nefndist ''Hundur í óskilum snýr aftur'' og kom hún út árið [[2007]]. Hún var tekin upp á Græna hattinum í maí sama ár.
 
{{Stubbur|tónlist}}