Munur á milli breytinga „Stefán Jón Hafstein“

ekkert breytingarágrip
'''Stefán Jón Hafstein''' (f. [[18. febrúar]] [[1955]]) er [[stjórnmálamaður]], [[fjölmiðlamaður]] og [[rithöfundur]] sem kom að stofnun [[Dægurmálarútvarp rásar 2|Dægurmálaútvarps Rásar 2]] og vakti þjóðarathygli fyrir stjórn sína á [[Meinhornið|Meinhorninu]] og [[Þjóðarsálin]]ni, þar sem hlustendum gafst færi á að hringja inn og tjá sig um ýmis málefni. Maki er Guðrún Kristín Sigurðardóttir.
 
==Ævi==
Óskráður notandi