„Hestur (Færeyjum)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Position of Hestur on Faroe map.png|thumb|200px|Staðsetning Hests]]
Hestur er [[eyja]] í miðjum [[Færeyjar|Færeyjum]] staðsett vestan megin við [[Straumey]] og norðan við [[Sandoy|Sandey]]. Það eru 4 [[Fjall|fjöll]] á eyjunni og þau eru: [[Álvastakkur]] (125 metrar að hæð), [[Eggjarrók]] (421 metrar að hæð), [[Múlin]] (421 metrar að hæð) og [[Nakkur]] (296 metrar að hæð). Það er ein byggð á eyjunni á austurströndinni og hún heitir [[Hestur (bær)|Hestur]] eins og eyjan. Þar búa um það bil 40 manns. Þann 1. janúar [[2005]] gekk Hestur í sveitarfélagið [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]]. Póstnúmer eyjarinnar er FO 280.
 
{{commons|Hestur}}