„Fosfólípíð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
m Skipti út Basic_lipid_structure.png fyrir Phospholipid_structure.png.
Lína 1:
[[Mynd:Basic lipid structurePhospholipid_structure.png|right|thumb|200px|'''Mynd 1:'''Á myndinni sést [[fosfólípið]] (með tvo hala), til hægri við hana er stækkuð mynd sem sýnir efnasamböndin í halanum (glýseról tengt fosfórsýru og fitusýru). ]]
'''Fosfólípið''' er [[fita]] sem samanstendur af [[fosfat]]i og [[alkóhól]]i auk [[fitusýra]] og hala. Ef halinn er glýseról er talað um [[fosfólípiðglýseríð]]. Það er aðeins til ein gerð fosfólípíða með svingósín* hala og hún kallast [[svingómýelín]]. Fosfólípið er uppistaðan í [[frymishimnum]].