„Elliðaárdalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Ný síða: '''Elliðaárdalur''' er dalur í Reykjavík, sem nær frá Elliðavatni, vestur og norður að Elliðavogi. Hann dregur nafn sitt af Elliðaám, ...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 13. janúar 2008 kl. 00:23

Elliðaárdalur er dalur í Reykjavík, sem nær frá Elliðavatni, vestur og norður að Elliðavogi. Hann dregur nafn sitt af Elliðaám, sem um hann renna. Austan og norðan vil dalinn eru hverfin Árbær og Höfðabakki, en sunnan og vestan við hann eru Heimar, Sogamýri, Fossvogur og Breiðholt.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Reykjavík er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.