„Mörður Valgarðsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
meira um afrek Marðar
Vidaregg (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
 
Mörður kvæntist Þorkötlu [[Gissur hvíti|Gissurardóttur hins hvíta]] og áttu þau að minnsta kosti tvö börn: Valgarð Marðarson, sem var skáld og bjó á Velli (fyrrum bæ Marðar gígju langafa síns) og Rannveigu Marðardóttur, sem giftist Daða Starkaðarsyni af ætt Svínfellinga.
 
[[Jóhann Sigurjónsson]] skrifaði sitt síðasta leikrit um Mörð og nefnist það ýmist [[Mörður Valgarðsson]] eða [[Lyga-Mörður]].
 
[[Flokkur:Persónur Íslendingasagna]]