„Rafhleðsla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
það þarf að laga málfar þessarar greinar
m Tenglaæði.
Lína 1:
{{hreingera}}
'''Rafhleðsla''' er eiginleiki nokkra [[öreind]]a sem lýsir [[rafsegulfræði|rafeiginleikum]] þeirra. Rafhleðsla er mæld í [[kúlomb]]um og svarar eitt kúlomb til u.þ.b. 6.24 x 10<sup>18</sup> grunn rafeininga sem eru [[róteind]]ir og [[rafeind]]ir, þar sem þær hafa sömu rafhleðslu en með öfugum formerkjum. Einnig er talað um hluta af grunn rafeiningu í samhengi við [[kvarki|kvarka]] en þeir geta haft 1/3 af hleðslu róteindar.
==Sjá einnig==
 
* [[Rafstraumur]]
* [[Kúlombskraftur]]
* [[Rafsvið]]
 
[[Flokkur:rafmagnsfræði]]