Munur á milli breytinga „Genfarsáttmálarnir“

ekkert breytingarágrip
m (stubbavinnsla AWB)
*''Viðbótarsamþykkt I'' (1977), til að auka vernd óbreyttra borgara, lagði m.a. bann við árásum á borgaraleg mannvirki sem ekki hafa hernaðarþýðingu.
*''Viðbótarsamþykkt II'' (1977), áréttaði að sú vernd sem Genfarsáttmálarnir veita gildi einnig í innanlandsátökum.
*''Viðbótarsamþykkt III'' (2005), lögleiddi [[rauði kristallinn|rauða kristalinnkristallinn]] sem nýtt merki með sömu stöðu og [[Rauði krossinn]] og [[Rauði hálfmáninn]].
 
Fyrsti Genfarsáttmálinn fylgdi eftir stofnun [[Alþjóðasamband félaga Rauða krossins og Rauða hálfmánans|Alþjóðaráðs Rauða krossins]] árið [[1863]]. Allir fjórir sáttmálarnir voru síðast endurskoðaðir og samþykktir á ný [[1949]], aðallega í samræmi við breytingar sem áður höfðu verið gerðar og einnig var margt tekið upp úr [[Haagsáttmálarnir|Haagsáttmálunum]] frá [[1907]]. Nánast öll sjálfstæð ríki heimsins (um 200 talsins) hafa skrifað undir og fullgilt Genfarsáttmálana.
Óskráður notandi