„Mannanafnanefnd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Mannanafnanefnd''' er [[Íslensk nefnd|íslensk nefnd]] sem ákveður og samþykkir [[íslensk mannanöfn]]. Nefndin er skipuð þremur mönnum af [[dómsmálaráðherra Íslands]] til fjögurra ára í senn. Úrskurðum hennar er ekki hægt að skjóta til æðra stjórnvalds.
 
Nefndin hittist reglulega til að ákveða nöfn, en þau nöfn sem Mannanafnanefnd samþykir verða að lúta [[íslensk málfræði|íslenskum málfræðireglum]] um [[stafsetning|stafsetningu]], endingu og [[kyn (málfræði|kyn]]. Hinsvegar eru sum nöfn sem hafa verið leyft sökum hefðar. Mest er heimilt að bera þrjú eiginnöfn.
 
==Leyfð íslensk nöfn sem innihalda ‚th‘==
Dígrafið <!--Þekki ekki betra orð yfir 'digraph'--> ‚th‘ er afar sjaldgæft í [[íslenska|íslensku]] og því fá nöfn sem hafa verið leyfð af mannanafnanefnd. Engin [[millinafn|millinöfn]] í íslensku innihalda ‚th‘.<ref>{{Vefheimild
|url= http://www.rettarheimild.is/mannanofn/?Stafrof=&Nafn=th&Stulkur=on&Drengir=on&Millinofn=on&Samthykkt=yes
|titill=Grein hjá Mannanafnaskrá um nöfn sem innihalda ‚th‘
|tungumál=íslenska
|mánuðurskoðað=janúar
|árskoðað=2008
|}}</ref>
 
{| class="wikitable"
! colspan="2" | [[Listi yfir íslensk eiginnöfn karlmanna|Drengir]]
! colspan="3" | [[Listi yfir íslensk eiginnöfn kvenmanna|Stúlkur]]
|-
| Anthony || Theodór|| Agatha|| Dóróthea||Hertha||Matthildur
|-
| Arthur || Theódór|| Ástheiður|| Edith||Judith||Ruth
|-
| Arthúr|| Thomas|| Ásthildur|| Elisabeth||Kathinka||Thea
|-
| Lúther || Thor|| Athena|| Elísabeth||Lisbeth||Thelma
|-
| Marthen|| Thór|| Bertha|| Esther||Martha||Theodóra
|-
| Mathías|| Thorberg|| Bóthildur|| Ethel||Matthea||Theódóra
|-
| Matthías|| Mathías || Dorothea|| Gauthildur||Matthía||Theresa
|-
| Methúsalem|| || Dórothea|| Gestheiður||Matthilda||
|}
 
==Tenglar==
* [http://www.rettarheimild.is/mannanofn Heimasíða Mannanafnanefndar]
* [http://www.althingi.is/lagas/nuna/1996045.html Lög um mannanöfn], 1996 nr. 45 17. maí
 
==Heimildir==
<references/>
 
{{stubbur|Ísland}}