„Bjarni Thorsteinsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Bjarni Thorsteinsson.jpg|thumb|Bjarni Thorsteinsson]]
'''Bjarni Thorsteinsson''' var [[amtmaður]] í [[vesturamt|vesturamti]] á árunum [[1821]]-[[1849]]. Hann hafnaði þeirri hugmynd að Ísland skyldi fá innlent stéttaþing þegar sú hugmynd kom fyrst fram um [[1831]]. Hann varð síðan fyrsti forseti hins nýja [[alþingi]]s þegar það var endurreist [[1844]], eftir að hafa verið lagt niður af [[Danmörk|Dönum]] árið [[1799]]. Bjarni stofnaði einnig [[Hið íslenska bókmenntafélag]] ásamt öðrum.