„Línus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
m flokkun
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
Áhöld eru um nákvæmar dagsetningar á valdatíð hans. Sumar heimildir segja að hann hafi ríkt árin [[56]] - [[67]] á tímum [[Neró]]s en [[Jeremías]] segir hann hafa ríkt [[67]] til [[78]]. [[Evsebíos]] [[biskup]] og [[kirkjusagnfræðingur]] segir að hann hafi endað valdatíð sína á öðru ári keisaratíðar [[Títus]]ar árið [[80]].
 
Samkvæmt [[Liber Pontificalis]] var Línus frá [[Toskana]] og faðir hans hét [[Herculanus]]. Móðir hans hét [[Claudia]]. Sama heimild segir að hann hafi gefið út tilskipun þar sem konur voru skildaðarskiydaðar til að hylja höfuð sitt í kirkjum. Heimildin segir að hann hafi dáið [[píslarvottur|píslarvættisdauða]] og hafi verið grafinn á [[Vatíkanhæð]]inni. Segir þar einnig að hann hafi dáið [[23. september]], sem er [[dýrlingadagur]] hans en almenn heiðrun hans var lögð niður [[1969]].