„Járnbrautarlest“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:20th Century Limited.jpg|thumb|right|Gufuknúin járnbrautarlest í [[New York]] fyrir [[1920]].]]
'''Járnbrautarlest''' er [[farartæki]] sem ferðast eftir [[járnbrautarteinar|teinum]] og dregur nokkra samhangandi [[járnbrautarvagn]]a á eftir sér. Flestar járnbrautarlestar eru knúnar áfram með [[díselvél]] eða [[rafmagn]]i sem kemur úr rafkerfi við teinana. Fyrstu járnbrautarlestirnar voru með [[gufuvél]] og sú tækni var í notkun allt að miðri [[20. öldin|20. öld]].
 
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=436223&pageSelected=2&lang=0 ''Draumurinn um eimreið austur í sveitir''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1998]
 
{{commons|Train|járnbrautarlestum}}