„Landshöfðingi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Landshöfðingi''' var æðsti [[embættismaður]] á [[Ísland]]i á árunum 1873-1904. Landshöfðingjaembættið var stofnað árið 1872 og tók embættið við embætti [[Stiftamtmaður|Stiftamtmanns]]. Þegar [[Hilmar Finsen]] var skipaður fyrsti landshöfðingi Íslands árið 1873 varð það tilefni mikils [[hneykslismál]]s. Með þessu þótti mörgum Íslendingum [[Danir]] ganga of langt í stjórn sinni á Íslandi þar sem Hilmar var Dansk-Íslenskur, fæddur og uppalinn í [[Danmörk]]u og þótti þannig líklegri til að taka málstað Dana heldur en Íslendinga. Þetta mál var kallað [[LandshöfðingjaheneyksliðLandshöfðingjahneykslið]].
 
== Landshöfðingjar á Íslandi ==