„Spilakassaleikur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Spilakassaleikur''' er leikur sem er spilaður í spilakassa. Spilakassaleikir voru eitt sinn meðal vinsælustu gerðum tölvuleikja. Til voru svokallaðir [[spilakass...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Spilakassaleikur''' er leikur sem er spilaður í [[spilakassi|spilakassa]]. Spilakassaleikir voru eitt sinn meðal vinsælustu gerðum tölvuleikja. Til voru svokallaðir [[spilakassasalur|spilakassasalir]] sem buðu upp á marga spilakassa þar sem notandinn gat valið á milli. Þessir leikir voru margir með mun betri [[grafík]] en venjuleg tölva eða leikjatölva gat boðið upp á. En með tímanum urðu bæði tölvur og leikjatölvur öflugari og öflugari og smám saman féllu spilakassarnir í skuggan á þessum nýju tölvum. Á endanum gátu þær boðið upp á betri grafík og lengri [[spilunartími|spilunartíma]] fyrir minni [[peningar|pening]] og við þetta gátu spilakassarnir ekki keppt. Sem dæmi um íslenskan spilakassasal má nefna [[Leiktækjasalurinn Freddi|Leiktækjasalinn Fredda]].
 
{{stubbur|tölvuleikur}}
 
[[Flokkur:Tölvuleikir]]