„Vesturfarar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Vesturfarar''' voru [[Ísland|Íslendinga]]r sem héldu til [[Kanada]] og [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] á ofanverðri [[19. öld]] og stóðu fólksflutningarnir allt fram að [[Fyrri heimstyrjöldin|fyrri heimstyrjöld]]. Mestar voru þærfólksflutningar þó á ofanverðri 19. öld. Ástæður fólksflutninganna voru margvíslegar, oftast voru þær fjárhagslegar, veðurfarslegar og tengdust landrými og stundum einnig ævintýraþrá. Eldgos í [[Askja (fjall)|Öskju]] þann [[29. mars]] [[1875]] hafði einnig mikið að segja, enda lagðist aska og ryk yfir stóran hluta norðausturhluta Ísland.
 
== Tímaás ==