„Vesturfarar“: Munur á milli breytinga

Íslendingar sem héldu til Ameríku á 19. öld
Efni eytt Efni bætt við
Algjör stubbur - en nóg af tenglum til að vinna úr. Tímaásin fátæklegur - svo ekki sé meira sagt. En þetta kemur.
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 6. janúar 2008 kl. 15:54

Vesturfararnir voru Íslendingar sem héldu til Kanada og Bandaríkjanna á ofanverðri 19. öld og stóðu fólksflutningarnir allt fram að Fyrri heimstyrjöld. Mestar voru þær þó á ofanverðri 19. öld. Ástæður fólksflutninganna voru margvíslegar, oftast voru þær fjárhagslegar, veðurfarslegar og tengdust landrými og stundum einnig ævintýraþrá. Eldgos í Öskju þann 29. mars 1875 hafði einnig mikið að segja, enda lagðist aska og ryk yfir stóran hluta norðausturhluta Ísland.


Tímaás

  • 1876 2. júlí - Útflutningaskipið „Verona“ lagði af stað frá Akureyri með allt að 800 vesturfara.

Tenglar

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.