„Papar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot Bæti við: it:Papar
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Papar''' voru samkvæmt íslenskum sagnariturum, [[Írland|írskir]] einsetumenn á [[Ísland]]i áður en landið byggðist norrænum mönnum. Frægasta heimild um veru þeirra á Íslandi er [[Íslendingabók]] [[Ari fróði Þorgilsson|Ara fróða Þorgilssonar]]: .
 
Svo segir Íslendingabók um Papa:
 
:''Í þann tíð var Ísland viði vaxit á milli fjalls ok fjöru. Þá váru hér menn kristnir, þeir er Norðmenn kalla Papa, en þeir fóru síðan á braut, af því at þeir vildu eigi vera hér við heiðna menn, ok létu eftir bækr írskar ok bjöllur ok bagla. Af því mátti skilja, at þeir váru menn írskir.'' <ref> {{vefheimild | url= http://is.wikisource.org/wiki/%C3%8Dslendingab%C3%B3k | titill = Íslendingabók |mánuðurskoðað = 6. janúar | árskoðað= 2008 }} </ref>.
 
==Tilvísanir==
<div class="references-small"><references /></div>
 
:''Þá voru hér menn kristnir, þeir er Norðmenn kalla Papa. En þeir fóru síðan á braut, af því að þeir vildu ekki vera hér við heiðna menn, og létu eftir sig bækur írskar og bjöllur og bagla''.
 
== Tenglar ==