„Boðháttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 7:
* Boðháttur annarrar persónu fleirtölu hefur sama form og framsöguháttur nútiðar. Persónufornafninu ''þið'' er ýmist sleppt eða haft á eftir boðhættinum.
*:Dæmi: '''Farið''' (þið) út! (Samanber "Þið farið út" þar sem sögnin er í framsöguhætti.)
* Í formlegu máli getur boðháttur annarrar persónu eintölu verið stofn sagnarinnar. Það kallast '''stýfður boðháttur'''.
*:Dæmi: '''Tak''' sæng þína og '''gakk'''!