„Stiftamtmaður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Stiftamtmaður''' var æðsti fulltrúi Danakonungs á Íslandi á árunum 1684- 1872 ásamt því að vera æðsti handhafi [[framkvæmdarvald|fr...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Stiftamtmaður''' var æðsti fulltrúi [[Danakonungur|Danakonungs]] á [[Ísland|Íslandi]] á árunum [[1684]]- [[1872]] ásamt því að vera æðsti handhafi [[framkvæmdarvald|framkvæmdarvalds]] á Íslandi. Stiftamtmaður sat í [[Kaupmannahöfn]] alveg þagnað til ársins [[1770]] en þá sat hann á Íslandi. Á árunum [[1770]]-[[1787]] var hann einnig amtmaður í [[Suður- og Vesturamt|Suður- og Vesturamti]] en þegar það var klofið niður árið [[1787]] var hann eingöngu amtmaður í [[Suðuramt|Suðuramti]] ásamt því að vera Stiftamtmaður. Embætti stiftammanns var lagt niður árið [[1904]] þegar Íslendingar fengu [[Heimastjórnartímabilið|heimastjórn]].
 
== Sjá einnig ==
 
* [[Stiftamtmenn á Íslandi]]
 
{{stubbur|stjórnmál|Ísland}}