„Góa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Góa''' er fimmti mánuður vetrar í gamla [[Norræna_tímatalið|norræna tímatalinu]] og hefst á [[Sunnudagur|sunnudegi]] í átjándu viku vetrar, eða [[18. febrúar|18.]] til [[24. febrúar]]. Fyrsti dagur góu er nefndur ''[[konudagur]]'' og var dagur húsfreyjunnar eins og fyrsti dagur [[Þorri|þorra]] var dagur húsbóndans. Síðasti dagur góu nefnist ''góuþræll''.
 
Á síðari tímum hefur komist á sú hefð á sums staðar á landinu að halda [[góugleði]] í tengslum við góu, á sama hátt og [[þorrablót]] í tengslum við [[Þorri|Þorra]]. Uppruna góu og þorrans er að finna í [[Orkneyingasöga|Orkneyingasögu]]. Einnig er fjallað um persónurnar Þorra konung og Gói dóttur hans í ''Frá Fornjóti ok hans ættmönnum'' í [[Fornaldarsögur Norðurlanda|Fornaldarsögum Norðurlanda]].
 
== Góa og veðurspár ==