„Skrúðgarður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m iw + fl
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Skrúðgarður''' eða '''lystigarður''' er (stór) almennings[[garður]] með ýmiss konar [[Planta|plöntum]], gangstígum o.fl. þar sem njóta má gróðurs og útiveru. Frægir skrúðgarðar á Íslandi eru t.d. [[Skrúður (lystigarður)|Skrúður]], garður [[Sigtryggur Guðlaugsson|Sigtyggs Guðlaugssonar]] á [[Núpur|Núpi]] í [[Dýrafjörður|Dýrafirði]], garður Guðbjargar í Múlakoti og elsti trjágarðurinn á Íslandi sem er á [[Skriða í Hörgárdal|Skriðu í Hörgárdal]]. Aðrir frægir skrúðgarðar hér á landi eru [[Hljómskálagarðurinn]] við [[Tjörnin]]a í [[Reykjavík]], garðurinn bakvið [[Alþingishúsið]], [[Hellisgerði]] (skrúðgarður Hafnfirðinga) og [[Lystigarður Akureyrar]].
 
== Tenglar ==