„Varaforseti Bandaríkjanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 10:
Sem forseti öldungardeildarinnar hefur varaforsetinn einkum tvö [[hlutverk]]: Annars vegar að greiða oddaatkvæði, ef [[demókratar]] og [[repúblikanar]] greiða akvæði að jöfnu (50-50) og hinsvegar að hafa umsjón með og staðfesta talningu atkvæða sem [[kjörmenn]] hafa greitt í forsetakosningum. Auk þessa, er varaforsetinn yfirmaður [[NASA]] og situr í stjórn [[Smithsonian]] stofnunarinnar.
 
Óformegt vald varaforsetans er ræðst fyrst og fremst af sambandi hans við forsetann. Hann er náinn ráðgjafi forsetans og getur því haft töluverð áhrif á gang mála. Hann er oft talsmaður út á við og talar þá fyrir [[ríkisstjórn]] landsins.
 
Dick Cheney er t.d. einn af nánustu ráðgjöfum [[George Bush]] forseta og [[Al Gore]] var mikilvægur ráðgjafi [[Bill Clinton]] þegar sá síðarnefndi var forseti, [[1993]] – [[2001]], og voru það einkum [[utanríkismál]] og [[umhverfismál]], þar sem Clinton reiddi sig á ráðgjöf hans.