„Varaforseti Bandaríkjanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
==Kjörgengi==
[[Tólfta stjórnarskrárbreyting bandarísku stjórnarskrárinnar]] segir, að varaforseti verði að uppfylla sömu skilyrði og forseti, þ.e. að vera 35 ára, að vera fæddur bandarískur ríkisborgari og að hafa búið síðustu 14 árin í Bandaríkjunum, til að vera kjörgengur. [[Kjörtímabil]] varaforsetans er hið sama og forsetans. Þeir sverja embættiseið sama dag, varaforsetinn fyrst og síðan forsetinn. Samkvæmt stjórnarskránni forsetanum er forsetanum óheimilt að sitja lengur en tvö kjörtímabil. Engar slíkar reglur gilda um varaforsetann; hann má sitja eins lengi og hann kýs, eða hefur fylgi til.
 
==Hlutverk og skyldur==