„Hvannir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ro:Angelica
Byrjun á notagildi - en aðeins inngangur. Set meira inn innan tíðar.
Lína 18:
}}
'''Hvönn''' ([[fræðiheiti]]: ''Angelica'') er [[ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvísl]] [[jurt]]a af [[sveipjurtaætt]] sem lifa á [[norðurhvel jarðar|norðurhveli jarðar]]. Hvannir verða um 1-2 [[metri|metrar]] á hæð með stór [[laufblað|lauf]] og stóran [[blómsveipur|blómsveip]] með hvítum eða grænleitum [[blóm]]um.
 
== Um hvönnina í Látrabjargi ==
Hvönn var mikið notuð til manneldis hér áður fyrr. [[Eggert Ólafsson]] skrifar um hvönnina í [[Látrabjarg]]i og segir:
 
:''Í Látrabjargi eru jurtastóð, því að jarðvegur er þar rakur og frjór á skeiðum og í sprungum, en sólarhitinn knýr plönturnar til mikils vaxtar. Hvönn vex þar alls staðar og verður þar sums staðar svo stórvaxin, að fullorðinn karlmaður getur stungið handleggnum inn í stöngulholið. Hvönn er árlega skorin til heimilisnota þar úr nágrenninu. Til sönnunar því að jurt þessi hafi verið notuð mikið fyrr á tímum og verið eftirsótt, er gjafabréf á skinni í eign Sauðlauksdalskirkju, þar sem kirkjunni er gefinn árlegur hvannskurður í Látrabjargi, svo mikið sem 6 menn skera (vafalaust) á einum degi og einn maður á sex dögum''.
 
==Nokkrar tegundir==