„Varaforseti Bandaríkjanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Árni Helgi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Árni Helgi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Vice_presidential_seal.jpg|thumb|right|Skjaldarmerki embættis varaforseta Bandaríkjanna.]]
'''Varaforseti Bandaríkjanna''' (e. US Vice President) er efstur á lista embættismanna, sem tekur við forsetaembættinu, ef [[forseti Bandaríkjanna]] deyr, segir af sér eða er á einhvern annan hátt leystur frá störfum. [[Stjórnarskrá Bandaríkjanna]] kveður á um, að varaforsetinn sé einnig forseti í [[Öldungadeild Bandaríkjaþings]] og megi greiða [[oddaatkvæði]] ef atkvæðagreiðsla fellur á jöfnu. Núverandi varaforseti Bandaríkjanna er [[Richard Cheney]].