„Höggmyndalist“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Höggmyndalist''' er sú listgrein að höggva (hlutbundna eða óhlutbundna) mynd úr steini eða öðru hörðu efni, gera t.d. líkan úr marmara, eða s...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Höggmyndalist''' er sú [[listgrein]] að höggva ([[Fígúratíf myndlist|hlutbundna]] eða [[Abstraktlist|óhlutbundna]]) mynd úr [[Steinn|steini]] eða öðru hörðu efni, gera t.d. líkan úr [[Marmari|marmara]], eða styttu úr [[brons]]i. Áður en orðið ''myndhöggvari'' var myndað í [[Íslenska|íslensku]], voru þeir sem stunduðu höggmyndalist nefndir ''bíldhöggvarar'' og var það orð myndað að [[Danmörk|danskri]] fyrirmynd.
 
{{Stubbur}}