„Sylt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:ReetdachHaeuserKampenerHeideSylt.jpg|thumb|right|Hús með stráþökum á Sylt.]]
'''Sylt''' ([[danska]]: ''Sild''; [[söl'ring]]: ''Söl'`'') er [[eyja]] í Norður-[[Þýskaland]]i í [[Norðursjór|Norðursjó]] úti fyrir strönd [[Suður-Slésvík]]ur í [[Norður-Frísland]]i alveg við landamæri Þýskalands og [[Danmörk|Danmerkur]]. Hún er hluti af [[Norðurfrísnesku eyjarnar|Norðurfrísnesku eyjunum]], norðan við [[Föhr]] og sunnan við dönsku eyjuna [[Rømø]]. Eyjan er löng og mjó og tengist meginlandinu um mjótt eiði. Hún var einu sinni hluti meginlandsins en hefur smám saman sokkið vegna ágangs sjávar. Íbúar eru 21 þúsund.
 
{{commonscat|Sylt}}