„Franskar kartöflur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m +mynd +iw
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
Það má segja að [[McDonald's]] [[skyndibitakeðja|skyndibitakeðjan]] hafi átt einn stærstan þátt í því að gera franskar kartöflur eins vinsælar út um heim allan eins og þær eru í dag. McDonalds gerði samning við fyrirtækið [[J.R. Simplot]] sem hafði fundið upp aðferð til þess að [[frysting|frysta]] franskar kartöflur. Áður fyrr höfðu franskar kartöflur verið hand [[skræling|skrældar]] og skornar niður af [[starfsfólk|starfsfólki]] á staðnum en með upfinningu Simplot fyrirtækisins mátti skera niður kostnað og stytta [[afgreiðslutími|afgreiðslutíma]].
 
Þegar ljóst var að [[Frakki (Þjóðerni)Frakkland|Frakkar]] myndu ekki styðja innrás [[Bandaríkjamaður|Bandaríkjamanna]] í [[Íraksstríðið|Írak]] árið [[2003]] fóru sumir Bandaríkjamenn að kalla Franskarfranskar kartöflur, Frelsis„frelsiskartöflur“ kartöflur([[enska]]: ''freedom fries'') í mótmælaskyni.
 
Á [[Ísland|Íslandi]] eru Franskar kartöflur venjulega bornar fram með [[kokteilsósakokkteilsósa|kokteilsósukokkteilsósu]].
 
{{stubbur|matur}}