„Kassandra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Aias Kassandra Staatliche Antikensammlungen 2017A.jpg|thumb|Ajax rænir Kassöndru, mynd á skál frá 550 fyrir Krist]]
'''Cassandra''' er í [[grísk goðafræði|grískri goðafræði]] dóttir konungsins [[Priamos]] í [[TrojaTrója|TrojuTróju]] og drottingarinnar [[Hekabe]]. Fegurð hennar heillaði guðinn [[AppollóAppollon]] þannig að hann gaf henni forspárgáfu en þegar hún hafnaði ástum hans þá lagði AppollóAppollon á hana þau álög að enginn skyldi trúa spádómum hennar.
 
Kassandra sá fyrir fall og eyðileggingu TrojuborgarTrójuborgar og varaði Trojumenn[[Trójumenn]] við [[TrojuhesturTrójuhestur|TrojuhestinumTrójuhestinum]], hún sá fyrir dauða Agamemnosar[[Agamemnos]]ar og sínar eigin raunir og dauða en hún gat engu breytt.
 
[[Mynd:Solomon Ajax and Cassandra.jpg|thumb|left|"Ajax og Cassandra" eftir [[Solomon Joseph Solomon]], 1886.]]
Eftir TrojustríðiðTrójustríðið leitaði hún hælis í musteri [[Aþena (gyðja)|Aþenu]] og þar var henni nauðgað af [[Ajax]]. Hún var tekin til fanga og gerð að hjákonu Agamemnosar.
 
{{Commonscat|Cassandra}}