„Hugfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Gdh (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Hugfræði er náskyld [[vitsmunavísindi|vitsmunavísindum]].
 
== Hugfræði innan sálfræði ==
{{Stubbur|tölvunarfræði}}
 
Hugfræði er ein af undirgreinum [[sálfræði]]. Þeir sem leggja stund á hugfræðilega sálfræði leitast við að þekkja og skilja hugarferla fólks. Slíkir ferlar koma meðal annars við sögu við þrautalausn, í [[minni]] og í notkun á [[tungumál]]um. Þeir sem leggja stund á hugfræði innan sálfræði vilja skilja þá hugarferla sem eiga sér stað á milli þess sem gerist eftir að áreiti dynja á fólki og þar til svör koma frá því.
 
 
 
 
 
 
{{Stubbur}}
 
[[Flokkur:Tölvunarfræði]]