Munur á milli breytinga „Forrit“

9 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
m
'''Forrit''' er safn skipana sem lýsa verkefni eða verkefnum sem [[tölva]] á að vinna.
 
Með orðinu „forrit“ er átt við [[frumkótifrumkóði|frumkótafrumkóða]] sem ritaður er á [[forritunarmál|forritunarmáli]] eða [[keyrslukótikeyrslukóði|keyrslukótakeyrslukóða]] sem gerður hefur verið eftir því. Tölvuforrit eru oftast nefnd [[hugbúnaður]] eða keyrsluforrit eða bara einfaldlega „forrit“. [[frumkótifrumkóði|FrumkótiFrumkóði]] flestra tölvuforrita er röð skipana sem eiga að framkvæma skrefin í [[reiknirit|reikniritum]] á beinan hátt. Í öðrum forritum er því sem framkvæma á lýst þannig að viðkomandi [[verkvangur]] (enska: „platform“) geti séð um það.
 
Forrit eru oft rituð af [[forritari|forriturum]], en einnig geta önnur forrit búið þau til.
 
==Forrit eða gögn==
Keyranlegt form forrits (oft kallað innanlegt form, þar sem skipanirnar eru [[viðfangskótiviðfangskóði]]) er stundum greint að frá þeim [[gögn|gögnum]] sem forritið vinnur með. Í sumum tilvikum hverfur þessi aðgreining þegar forritið sjálft býr til eða breytir gögnum sem verða svo hluti af sama forritinu (þetta gerist til að mynda oft í [[forritunarmál|forritunarmálinu]] [[Lisp]]).
 
==Forritun==
Í forriti er líklegast nokkur fjöldi [[gagnaskipan|gagnaskipana]] (enska: data structures) svo og [[reiknirit|reiknirita]] sem vinnur úr þeim.
 
Gerð forrits er síendurtekið ferli nýskráningar [[frumkótifrumkóði|frumkótafrumkóða]] og breytinga á honum með prófunum, greiningum og endurbótum. Sá sem fæst við þetta kallast [[forritari]] eða er sagður starfa að [[hugbúnaðargerð]]. Hið síðarnefnda verður æ algengara eftir því sem starfinn þroskast og verður líkari [[verkfræði|verkfræðigrein]].
 
Nú er algengast að forritað sé í teymi þar sem allir leggja sitt af mörkum. Hópstjórinn tekur af skarið ef menn greinir á. 10 manna teymi eru algeng, erfiðara er að stjórna stærri hóp. Annar möguleiki er að tveir og tveir vinni saman (enska: pair programming).