„Vindhraði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
interwiki
Steinninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Vindhraði''' í [[veðurfræði]] er 10 [[mínúta|mínútna]] [[meðaltal|meðalhraði]] [[vindur|vinds]] á ákveðinni hæð (oft 10 [[metri|metrar]] frá yfirborði), sem mældur er með [[vindmælir|vindmæli]], eða metinn af [[veðurathugunarmaður|veðurathugunarmanni]]. Í [[veðurathugun|veðurskeytum]] er gefinn vindhraði og [[vindátt]] og stundum ''hámarksvindhraði'' og mesta ''vindhviða'' frá síðustu veðurathugun. Minnsti vindhraði er [[núll]] eða ''logn'', en mesti hugsanlegi vindhraði er [[hljóðhraði]]nn í [[Andrúmsloft Jarðar|lofti]]. [[Beaufort-kvarðinn]] er enn talsvert notaður til að gefa vindhraða.
 
== Tenglar ==
* [http://vedur.is/vedur/frodleikur/greinar/nr/349 Umreikningur vindhraða] á vedur.is
 
[[Flokkur:Veðurfræði]]