„Birgir Ísleifur Gunnarsson (seðlabankastjóri)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Birgir Ísleifur Gunnarsson''' (fæddur í [[Reykjavík]] [[19. júlí]] [[1936]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[lögfræðingur]] og fyrrum seðlabankastjóri. Foreldrar hans eru [[Gunnar Espólín Benediktsson]] (f. [[30. júní]] [[1891]], d. [[13. febrúar]] [[1955]]) hæstaréttarlögmaður og Jórunn Ísleifsdóttir (f. [[2. október]] [[1910]]) húsmóðir. Birgir lauk [[stúdentspróf]]i frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] árið [[1955]] og lögfræðiprófi frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[1961]].
 
Hann starfaði meðal annars sem framkvæmdastjóri [[Samband ungra sjálfstæðismanna|Sambands ungra sjálfstæðismanna]] á árunum 1961—[[1963]] og rak eigin lögmannsstofu í Reykjavík árin 1963—[[1972]]. Hann gegndi embætti borgarstjóra Reykjavíkur frá desember 1972 til maí [[1978]] og hefur auk þess að auki unnið ýmis störf í stjórnmálum frá maí 1978 til desember [[1979]]. Þann [[8. júlí]] [[1987]] var hann skipaður menntamálaráðherra en hætti störfum [[28. september]] [[1988]]. Birgir var bankastjóri [[Seðlabanki Íslands|Seðlabanka Íslands]] árin [[1991]] til [[2005]].
 
== Embætti og störf ==