„Veldisfall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
málfar
Lína 1:
'''Veldisfall''' er [[fall (stærðfræði)|fall]], þar sem [[breyta|breytistærðin]] kemur fyrir sem [[veldi (stærðfræði)|veldi]] [[grunntala|grunntölu]], ''a''.
==Skilgreining==
Veldisfall ''f'', með grunntölunnigrunntöluna ''a'', er skilgreint þannig:
:<math>\ f(x) = c a^x,</math>
þar sem ''c'' er [[stuðull (stærðfræði)|stuðull]] og ''x'' [[breyta]] með [[rauntala|rauntalnaásinn]] sem formengi. Ef ''x'' = 0 tekur fallið gildið ''c''. Ef grunntalan er ''[[e (stærðfræðilegur fasti)|e]]'' er oft talað um ''veldisfallið''. Þá gildir: