„Jón lærði Guðmundsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Jón lærði Guðmundsson]] fæddist í [[Ófeigsfjörður|Ófeigsfirði]] á [[Strandir|Ströndum]] árið ([[1574]], og ólst upp þar og á -[[Ósi1658]] við [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfjörð]]. Hann var ýmist nefndur Jón [[málari]] eða [[smiður]] eða tannsmiður (hann skar út í hvaltennur) en hlaut síðar viðurnefnið hinn lærði. Hann var þó ómenntaður alþýðumaður, en um leið allt í senn víðkunnur [[fræðimenn|fræðimaður]], [[handrit]]askrifari, [[handverksmaður]], auk þess sem sinnahann sinnti lækningum og var álitinn fjölkunnugur. Hann var þrátt fyrir það ómenntaður alþýðumaður.
 
Jón fæddist í [[Ófeigsfjörður|Ófeigsfirði]] á [[Strandir|Ströndum]] árið [[1574]], og ólst upp þar og á [[Ósi]] við [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfjörð]]. Hann var ýmist nefndur Jón [[málari]] eða [[smiður]] eða tannsmiður (hann skar út í hvaltennur) en hlaut síðar viðurnefnið hinn lærði.
 
Á árunum [[1611]]-12 er sagt að Jón lærði hafi kveðið niður tvo [[draugur|drauga]] að [[Staður á Snæfjallaströnd|Stað á Snæfjallaströnd]] með mögnuðum galdrasæringum, kvæðunum [[Fjandafæla|Fjandafælu]] og [[Snjáfjallavísur|Snjáfjallavísum]]. Þau eru bæði varðveitt.
Lína 5 ⟶ 7:
Jón kvæntist haustið [[1600]] Sigríði Þorleifsdóttur frá [[Húsavík]] í [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] og áttu þau soninn Guðmund Jónsson, prest á [[Hjaltastaðir|Hjaltastöðum]].
 
Jón lærði andmælti [[Spánverjavígin|Spánverjavígunum]] [[1615]] opinberlega, en hrökklaðist eftir það af [[Vestfirðir|Vestfjörðum]] undan [[sýslumaður|sýslumanninum]] [[Ari í Ögri|Ara í Ögri]]. Eftir það settist hann að undir [[Snæfellsjökull|Jökli]] og stundaði m.a. lækningar, en var kærður fyrir galdra og dæmdur útlægur af landinu. Jón fór til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] og fékk málið tekið upp að nýju en á [[Alþingi]] [[1637]] var [[dómur]]inn staðfestur. Jón fékk þó að lifa það sem eftir var ævinnar austur á [[Hérað]]i hjá syni sínum, mest fyrir tilstilli [[Brynjólfur Sveinsson|Brynjólfs Sveinssonar]] [[biskup]]s í [[Skálholt]]i. Jón lærði skrifaði fjölda af [[handrit]]uma sem varðveitthafa eruvarðveist.
 
Hann lést árið [[1658]].
 
==Verk==
Eftir Jón liggja ýmis kvæði, eins og [[Fjölmóður]], ævidrápa, [[Snjáfjallavísur]], [[Fjandafæla]], [[Áradalsvísur]] og [[Fuglakvæði]], rímur eins og [[Ármannsrímur]], [[Rímur af Fertram og Plató]] og [[Spánverjarímur]]. Hann á einnig ritgerðir eins og [[Stutt undirrétting um Íslands aðskiljanlegar náttúrur]] og [[Víg Spánverja í Æðey]]. Einnig stutt rit eins og [[Um nokkurra grasa náttúrur]], [[Um hulin pláz og yfirskyggða dali á Íslandi]], [[Samantekt um skilning á Eddu]], [[Lækningabók]], [[Tidsfordrif]], [[Augnamerkingar]]. Einnig [[Uppdráttur Grænlands]]. [[Krukksspá]] hefur einnig verið eignuð honum.
 
== Tenglar ==