„Grafík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Grafík''' er grískt orð að uppruna og merkir að [[skrifa]] eða [[teikna]]. Öll grafísk [[myndlist]] er unninnunnin á einhvers konar plötu - flöt. Prentlitur er settur á flötinn og það síðan prentað yfir á annan flöt t.d. pappír. Grafískar vinnuaðferðir eru flokkaðar eftir eðli aðferðarinnar sem unnin er í viðkomandi plötu eða flöt.
 
Um þrjá aðalflokka er að ræða: