„Aukafall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Spacebirdy (spjall | framlög)
m wikiorðabók
+ forsetningar og aðrir fallvaldar
Lína 1:
'''Aukafall''' kallast öll föll önnur en [[nefnifall]] (í íslensku [[Fall (málfræði)|föllin]] [[þolfall]], [[þágufall]] og [[eignarfall]]), og fara orð í aukaföll fylgi þau [[áhrifssögn]]um., [[forsetning]]um eða öðrum [[fallvaldur|fallvöldum]].
 
Til er ákveðin [[nefnifallssýki]] (sjá [[þágufallssýki]]) sem lýsir sér í því að aukaföll detta út; dæmi: „Við ætlum bara að fara í KB-banki.“