Munur á milli breytinga „Bein ræða“

151 bæti bætt við ,  fyrir 13 árum
ekkert breytingarágrip
 
== Bein ræða í upplestri ==
Í [[Upplestur|upplestri]] verður að greina muninn á beinni og óbeinni ræðu. Auðveldast er að lesari komi slíkum greinarmun til hlustenda sinna á beinni og óbeinni ræðu með því, að velja sér þægilegan raddstyrk til venjulegs [[lestur]]s, en lyfta [[rödd]]inni aðeins í hærri tónhæð, þegar hann les beina ræðu. Þegar beinu ræðunni er lokið hverfur lesari svo aftur til fyrri eðlilegrar tónhæðar eða raddstyrks. Með þessum hætti skynjar hlustandinn þegar, að hér hefur einhver tekið til máls í frásögninni. <ref>[http://www.timarit.is/?issueID=426381&pageSelected=40&lang=0 Úr grein Ævars R. Kvaran: ''Bundið mál''; birtist í Morgunblaðinu 1985]</ref>
 
 
== Dæmi ==
Óskráður notandi